Laugardagurinn 16. ágúst

Til að fá krakkana aðeins til að hugsa fengum við þau til að skrifa blogg í formi ljóðs.

Finnland

Við fórum í klettaklifur
og þar við sigum niður,
það var geðveikt gaman
þegar allir klifu saman.

(þetta erindi er á finnsku og ég hef enga hugmynd hvort að það sé rétt eða ekki)

Matkalla leirille katsoimmeo eimmuja
moni meinas bussin sammua
Kávimme ostamassa myós ramia
ettá oulesamme puremmi illan onerja
Kun Jon agoi nún kaikki pelkis
hyvih se meneo suoritz selkás.

( þetta erindi er á spænsku)

Nosotios fuimos a una granja lechera
y habian vacas por donde quiera
y ellas eran tan hermosas
que parecian mari posas.

We went to singstar
and learned how to drive a car.
We had a grill
and sang up on the hill.

Danmörk

Vaknaði í morgun
svaka hress
borðuðum matinn
það var mess

Fórum að klifra
klettunum í
enginn datt niður
trúðu því

Skruppum í fjósið
gáfum kúnnum hey
fórum í sjoppuna,
Jón keyrði heim

Teiti í stofunni
Singstar og sprell
enduðum í garðinum
í þjóðhátíðarstíl

Í búðunum var stuð
og gaman bara
verst finnst mér þó
að við þurfum að fara.

Svíþjóð

Í riverrafting fórum voða fjör
fórum öll í báta
máttum þó ekki borða smjör
því við urðum vel að láta.

Klettaklifur fórum í
héngum öll í spotta
það voru ekki mörg ský
og fóru allir að glotta.

Í marga leiki fórum við
það var rosa gaman
þurftum oft að fara upp á svið
og leika okkur saman.

Allir fóru út í hring
og sungum síðan dátt
þar voru engin berjalyng
allir höfðu hátt.

Færeyjar

We woke up in the morning
and the rest of the day there was nothing boring
We ate some food
and were in a good mood

Við fórum á hópfund
og enginn fékk sér blund
Við fórum í klettaklifur
og létum okkur síga niður

We went to the swimmingpool
and we are all very cool
We went to a party
and were all very arty

Við heimsóttum dýr
og þær kalla sig kýr
Við vorum róbótafjósum í
og það var ekki amarlegt að vera í því

We sat around the fire on the ground
and sang and listened to a sound
We went to bed
and were with a tired head.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband