Stefnumót ungs fólks og stjórnmálamanna

Andvaraleysi stjórnvalda í garđ málaflokks ungs fólks er alvarlegt. Niđurstöđur rannsókna erlendis frá sína ađ aldurshópurinn 16-25 ára í mestri áhćttu í efnahagsţrenginum. Ef ekkert er ađ gert til ađ tryggja ţátttöku ţessa aldurshóps í samfélaginu er hćtta á ađ ţessi kynslóđ týnist í framtíđinni, geđrćn vandmál međa hennar aukist til frambúđa auk hćttu á langvarandi atvinnuleysi ţessa hóps. Í ţessu ljósi er afar mikilvćgt ađ stjórnvöld grípi til ađgerđa og setji ungt fólk í forgang til ađ koma í veg fyrir alvarlegar afleiđingar í framtíđinni. 

Ađ ţessu tilefni efna Landssamband ćskulýđsfélaga og Ćskulýđsvettvangurinn til stefnumóts ungs fólks og stjórnmálamanna, mánudaginn 23. nóvember n.k. milli 16:00 og 18:00 í Gyllta sal Hótel Borgar. Í upphafi stefnumótsins munu ţeir Héđinn Björnsson frćđslustjóri Lýđsheilsustöđvar og Hreiđar Már Árnason ţátttakandi í Austurbćjarbíói og framkvćmdastjóri Sambands íslenskra framhaldsskólanema halda stutt erindi. Auk ţess mun Menntamálaráđherra ávarpa fundinn. Í lok erinda verđur efnt til umrćđna ţar sem menntamálaráđherra mun taka ţátt. 

Á stefnumótinu gefst ungu fólki tćkifćri á ađ koma skođunum og málefnum sínum á fram viđ Menntamálaráđherra og ađra stjórnmálamenn auk ţess sem stjórnmálamönnum gefst tćkifćri á ađ svara fyrir sig og heyra skođanir ungs fólks. Á stefnumótiđ er bođiđ ćskulýđsfélögum, Ćskulýđsráđi, ráđherrum og ţingmönnum en allir ungt fólk og áhugasamir einstaklingar um málefni eru velkomnir. 

Nánri upplýsingar r hćgt ađ finna á www.ćska.is


Sumarbúđirnar á Löngumýri hluti IV

Ţriđjudagurinn 11. Ágúst

            Rauđu sauđirnir

                        Vöknuđum og borđum morgunmat. Vorum vakin međ koddaslag. Eftir ţađ var hópafundur og allir gerđu sig klára í klettasig. Ćvintýraferđir voru međ ćđislegt klettasig ţar sem flestir létu sig síga niđur. Eftir ţađ borđuđum viđ nesti. Fariđ var í búđ á sauđárkróki ţar sem Arna keypti sér bleikan bangsa. Svo fóru allir í sund, eftir sund var haldin lítil afmćlisveisla. Svo var fariđ aftur í sun dog leiki. Yndislegu konurnar í eldhúsinu grilluđu glćsilegan kvöldverđ. Síđan var awesome kvöldvaka ţar sem allir hóparnir voru međ atriđi og fariđ var í sing star. Fórum öll ađ sofa sćl og glöđ.

            Flinstones

                        Í dag fórum viđ í klettasig og borđuđum svo nesti. Viđ stoppuđum á Sauđarárkróki og fórum í kaupfélagiđ. Ingibjörg og Samson áttu afmćli og fengu allaf ađ borđa fyrst. Margir fóru í sund og var ţađ mjög gaman. Um kvöldiđ var haldin skemmtileg kvöldvaka og fóru allir ađ sofa eftir ađ hafa borđađ heimatilbúinn ís

 

(Síđustu tvćr fćrslurnar voru ekki merktar hópunum)

Byrjuđum daginn á klettasigi. Flest allir fóru niđur klettana ţó ađ nokkrir chickened out. Allir (held ég) sem fóru ţótti frekar gaman. Á leiđinni til baka var stoppađ í “ódýrustu búđ á landinu” á Sauđárkróki. Ţar gátu ţeir sem vildu keypt sér nammi. Ţegar heim var komiđ skelltu margir sér í sund. Eftir kaffi var fariđ í útileiki eins og hundabein, eina krónu og 10 skref blindandi. Í kvöldmatinn var hamborgarar, lambakjöt og kjötsúpa. Svo var kvöldvaka. Allir hóparnir gerđu eitt atriđi og svo var fariđ í singstar. Kvöldkaffiđ var heimagerđur ís međ kakó sósu eđa eitthvađ. Svo var fariđ ađ sofa.

 

Viđ vöknuđum, borđuđum morgunmat, svo var smá hópfundur. Klukkan u.ţ.b. tíu fórum viđ í klettasig. Flestir fóru ţótt ţeir vćru mjög hrćddir eđa skjálfandi! Fengum heitt kakó, muffins og samloku. Lögđum af stađ til baka fengum búđarstopp á Sauđárkróki. Heima fengum viđ ađ fara í sundlaugina. Ingibjörg og Samson áttu afmćli og fengu afmćlisköku :) Svo fóru allir aftur í sund x)

Kvöldmatur = hamborgari, lambakjöt, kjötsúpa og međlćti :)

Svo á kvöldvökunni gerđu allir frábćr skemmtiatriđi. Hóparnir kepptu á móti öđrum í Singstar og vinningshópurinn keppti viđ leiđtogana og töpuđu í I believe in a thing called love Ţađ var geđveikt gaman… sofa…

 


Sumarbúđirnar á Löngumýri hluti III

Mánudagurinn 10. Ágúst

            Rauđu glerbrotin

                        Viđ byrjuđum daginn á ţví ađ VAKNA :D svo átum viđ vćntanlega morgunmat. Magga kenndi okkur mjög nytsamlega skynduhjálp og lćrđum fullt! Svo erum viđ sí-étandi… Hlustuđum svo á langan fyrirlestur frá Palenstínugaurunum um Palestínu, gull og trúarbrögđ og menningu. Fórum í ratleik og ţađ gekk súper dúper vel. DAGURINN VAR FRÁBĆR

            Rauđu sauđirnir

                        Viđ vöknuđum og borđuđum morgunmat nema Andrea og Bjartur. Viđ fengum tvo fyrirlestra um skyndihjálp og Palestínu. Fórum flest í leiki og ţar datt Vala sitjandi á hausinn og hringt var í 112 eđa 1-1-2. ( hún reyndist vera í lagi) svo fengum viđ fisk í karrýsósu og hrísgrjón. Svo fórum viđ í ratleik sem gekk misvel. En viđ náđum ađ klára og komast ađ setningunni sem var “ viđ erum öll geimverur frá bláu plánetunni jörđ.

                                    Endir

            Kjarnorkusprengjurnar           

                        Viđ byrjuđum á morgunmat. Fengum ekki ađ fara í sundlaugina wich sucked. Ţess í stađ hlustuđum viđ ( og horfđum) á fyrirlestur um hiđ fjarlćga land Palestínu. Svo var frítími fyrir og eftir hádegismat. Martin og Lára drógu okkur úr í nikkra leiki eins og uhhh…. Skeiđaleikinn, hundabein og eitthvađ kapphlaup. Seinna fórum viđ í frekar skemmtilegan ratleik, ţađ var frekar gaman viđ lentum í 3. sćti. Svo ţurftum viđ ađ skrifa ţetta. End transmission

Flinstones

            Í dag vökuđum viđ klukkan 8:00 Fórum í marga leiki en ţađ sem stóđ uppúr í dag var ratleikurinn, ţar sem viđ fórum í pokahlaup, sungum og fórum í mini mine sweeper. Einnig lćrđum viđ um skyndihjálp og hlustuđum á fyrirlestur frá Palentísku mönnunum


Sumarbúđirnar á Löngumýri hluti II

Sunnudagurinn 9. ágúst

Rauđu glerbrotin

                        Viđ fórum frá Löngumýri í raftinghúsiđ. Fórum í gallana og gerđum okkur tilbúin, fórum í rútuna og keyrđum ađ ánni. Svo fórum viđ í björgunarvestin og í stutta kennslu hvernig viđ áttum ađ vera í bátnum. Svo lögđum viđ af stađ. Sumir voru pírnu hrćdir en samt fórum allir. Ţađ var mikiđ af flúđum, stoppuđum og fegnum kakó úr hvernum. Svo sáum viđ hesta og rusl. Svo ţegar bátar fóru fram hjá okkur ţá skvettu allir á hvor ađra, hrinda hvor öđrum úti og taka ađra ofan í bátinn sinn. Svo stukkum viđ úti og héldum okkur í bátinn. Svo fórum viđ í fleiri flúđir og gil. Svo var komiđ ađ ţví ađ fara úr ánni og labba upp risa stiga. Ţegar viđ vorum komin upp stigann ţá ţurftum viđ ađ fara úr hálfum gallanum sumum fannst ţađ mikiđ mál. Svo fórum viđ aftur í raftinghúsiđ og fórum alveg úr gallanum. Sumir voru alveg ţurrir en sumir voru rennandi blautir. Svo fengum viđ brauđ og kakó og horfđum á einhverja raftingmynd. Ţegar allir voru búnir ađ drekka kakóiđ sitt ţá fórum viđ aftur á löngumýri, fórum í sun dog leiki. Eftir ţetta fórum viđ ađ sofa.    

       

Rauđu sauđirnir

            Flestir vöknuđu viđ hressa tónlist. Svo fengum viđ okkur morgunmat og fórum í samstćđuleik, eftir ţađ fórum viđ út í leiki. Eftir ţađ var hádegismatur og fengum viđ aspaslausa aspassúpu J Viđ fórum svo í flúđarsiglingu og ţađ var geđveikt gaman, manni var ískalt og flestir blotnuđu í gegn. Viđ fórum svo aftur ađ bátahúsinu ţar fengum viđ okkur nesti og kakó, fórum svo heim og fengum kvöldmat, ţar sem Martin borđađi 4 diska međ sjúklega mikilli kokteilssósu, síđan var fariđ í sund og buslađ mikiđ. Nokkrir fóru í limbó fyrir svefninn.

 

Kjarnorkusprengjunar

                        Hituđum upp fyrir daginn međ alskonar leijum. Borđuđum hádegismat sem fór misvel í fólk. Fórum í riverrafting. Ţađ var geđveikt. Ţegar komiđ var á vatniđ hófst alsherjar skvettustríđ á milli báta. Sumir voru hrćddir viđ vatniđ og ţorđu ekki ađ hreydfa sig á međan ađrir kyngdu óttanum og stukkur út í vatniđ. Martin rćndi nokkrum stelpum yfir í bátinn okkar. Ţegar viđ komum ţreytt heim beiđ okkar kvöldverđur sem samastóđ af kjúklingi, frönskum og salati. Margir drífđu sig í heita sundlaugina eftir matinn til ađ hlýja sér eftir volkiđ í kaldri jökulánni. Nokkir krakkar tóku sig til og settu tónlist og fóru í limbo sem var unniđ af Hrönn og Kötlu. Over & out

 

Flinstones

                        Viđ vorum vakin snemma međ tónlist. Fengum okkur morgunmat og forum svo út í leiki. Borđuđum hádegismat og eftir hann fórum viđ í river rafting, sem var heavy skemmtilegt. Margir duttu út í ískalda ánna og mörgum var hent út í. Eftir river rafting fóru flest allir í sundlaugina í blak. Í kvöldmat var ţessi dýrindis kjúkingur međ frönskum. Á “kvöldvökunni” var fullt sem gert var, sumir fóru í limbó, ađrir hoppa yfir kústskaft en hinir sátu og hlustuđu á tónlist.


Loksins, loksins dagbókafćrslur frá Sumarbúđum 2009 1. hluti

Sumarbúđir URKÍ 2009

Sumarbúđir Urkí voru haldnar á Löngumýri í Skagafirđi dagana 8. -12.ágúst.

Eitt af ţeim verkefnum sem viđ vorum međ var ađ láta ungmenninskrifa dagbókafćrslur um hvađ á daga ţeirra hefđi drifiđ.

Laugardagurinn 8.ágúst

            Rauđuglerbrotin

Vöknuđumog hittumst á BSÍ. Rútan var sein, fórum upp í rútu og ţađ var  “stutt” pissustopp í Borgarnesi. Síđanvar haldiđ af stađ og stoppađ aftur, núna í Stađarskála. Fólk fékk sérpy/ulsur, en var ógeđslega vont, nammi og drykki. Guđjón og Alex komu í rútunaá  Blönduósi. Svo haldiđ áfram.

Írútunni var spjallađ, reynt ađ sofa, hlusta á tónlist, spila fariđ ítilgangslausa leiki og gert ţetta ţangađ til viđ komum á Löngumýri. Ţegar viđkomum ţá löbbuđum viđ í stofuna, konan, Sava, talađi síđan fórum viđ í fleiritilgangslausa leiki og svo fengum viđ herbergin okkar. Fengum kökur- leikir-meiri matur ( takkó, fahitas, tortillas) svo fleiri leikir.

            Rauđusauđirnir

Viđhittumst á BSÍ kl. 9:00 Rútan kom of seint. Lögđum af stađ

kl.9:30. Andrea varđ bílveik svo viđ stoppuđum í Borgarnesi. Auk ţess hleyptum viđbýflugu út sem Katla og Vala urđu ađ sitja hjá fram ađ ţví. Svo keyrđum viđáfram og stoppuđum í Stađarskála. Svo keyrđum viđ áfram og stoppuđum áBlöndósi, ţar fór Andrea út. Svö lögđum viđ af stađ og enduđum hér. Komum okkurfyrir og fórum í leiki úti. Síđan borđuđum viđ kvöldmat og núna horfum viđ áSvövu.                                                Endir

            Kjarnorkusprengjurnar

Ferđiná Löngumýri var long og leiđinleg (fyrir suma) Sumir styttu fyrstu stundina međfótbolta og öđrum skrýtnum leikjum. Lots of fun there. Létum ekkert á okkur fáţó ađ nokkrir dropar féllu frá himni. Erum mjög spennt fyrir morgundeginum.

            Flinstones

Viđ lögđum af stađ frá BSÍ hress og kát. Tókum nokkur pissustopp.Stoppuđum á Blönduósi og náđum í tvo stráka. Ţegar viđ mćttum á Löngumýri fórumviđ út í leiki. Borđuđum fullt af kokum og gúmmílađi. Kynntumst krökkunum ískemmtilegu hópefli. Fengum dýrindis kvöldmat og ţökkum kćrlega fyrir ţađ. Fórumí hópavinnu og losuđum okkur viđ fordóma. Erum svo ađ skrifa ţetta og svo erkvöldvaka í kvöld. Viđ elskum hópstjórana okkar Ţrúđi og Ingu.


Landsfundur Urkí

Landsfundur Ungmennahreyfingar Rauđa krossins var haldinn ţann 25.apríl  Rúmlega 30 URKÍ félagar sátu fundinn, auk formanns Rauđa kross Íslands. Jón Ţorsteinn Sigurđsson, sem setiđ hefur sem formađur síđastliđin tvö ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Pálína Björk Matthíasdóttir (Reykjavíkurdeild) sjálfkjörinn formađur til nćstu tveggja ára.

Auk Pálínu voru eftirfarandi kjörnir í stjórn: Svava Traustadóttir (Bolungarvíkurdeild), Arna Dalrós Guđjónsdóttir (Ísafjarđardeild), Ágústa Ósk Aronsdóttir (Kjósarsýsludeild), Gísli Sigurđur Gunnlaugsson (Hafnarfjarđardeild), Guđný Halla Guđmundsdóttir (Hafnarfjarđardeild) og Vera Sveinbjörnsdóttir (Reykjavíkurdeild). Varamenn eru Margrét Inga Guđmundsdóttir (Hérađs- og Borgarfjarđardeild) og Unnur Tryggvadóttir Flóvenz (Kópavogsdeild)


Kjör í stjórn Urkí

Á dagskrá landsfundar URKÍ 25. apríl nk. er kjör í stjórn URKÍ, skv. 7. gr. starfsreglna.
Stjórn URKÍ skal skipuđ sex fulltrúum auk formanns, og jafnframt skulu kosnir tveir varastjórnarmenn.
 
Eftirfarandi embćtti eru opin fyrir frambođum:
Formađur
Varaformađur
Gjaldkeri
Ritari
Innanlandsfulltrúi
Međstjórnandi
Alţjóđafulltrúi
Tvćr stöđur varastjórnarmanna
Formađur er kosinn sérstaklega til tveggja ára, en ađrir eru kosnir til eins árs í senn. Einungis er hćgt ađ bjóđa sig sérstaklega fram í formannssćtiđ en önnur embćtti eru opin.
 
Öllum félögum URKÍ sem eru á aldrinum 18-30 ára er heimilt ađ bjóđa sig fram.
Áhugasamir sendi eftirfarandi upplýsingar, ásamt mynd, á netfangiđ kjornefnd@gmail.com
fyrir kl. 12 föstudaginn 24. apríl: Nafn, aldur, netfang og verkefni sem viđkomandi sinnir innan URKÍ.
 
Einnig verđur hćgt ađ bjóđa sig fram á fundinum sjálfum og ţurfa frambjóđendur ţá ađ koma sömu upplýsingum til fundarstjóra.
 

Landsfundur Urkí

Landsfundur Ungmennahreyfingar Rauđa kross Íslands verđur haldinn laugardaginn 25. apríl 2009 frá kl. 13:00-15:00 í húsnćđi Rauđa kross Íslands, Efstaleiti 9, 103 Reykjavík.

Dagskrá landsfundar samkvćmt 6.gr. starfsreglna er eftirfarandi:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar um síđasta starfsár lögđ fram til umrćđu
3. Framkvćmda- og fjárhagsáćtlun nćsta árs lagđar fram til kynningar og umrćđu skv. 8. gr.
4. Tillögur ađ breytingum á starfsreglum, skv. 9. gr.
5. Kosning formanns til tveggja ára, skv. 7. gr.
6. Kosning annarra stjórnarmanna til eins árs, skv. 7. gr.
7. Kosning varamanna stjórnar skv. 7. gr.
8. Önnur mál

Allir félagar URKÍ eiga rétt til setu á landsfundinum međ tillögu- og atkvćđisrétti ađ fengnu samţykki viđkomandi deildar.

Samtals eru 9 sćti í kjöri: Formađur, kosinn til tveggja ára, 6 stjórnarmenn kosnir til eins árs og 2 varamenn kosnir til eins árs. Frambođ, međ lýsingu á frambjóđanda og störfum innan Rauđa kross Íslands ásamt mynd, berist kjörnefnd fyrir landsfund URKÍ á tölvupóstfanginu kjornefnd@gmail.com Einnig er heimilt ađ bjóđa sig fram á fundinum sjálfum. Ţeir sem hafa áhuga skulu ekki hika viđ ađ bjóđa sig fram.

Öllum félögum Rauđa kross Íslands sem eru 30 ára eđa yngri er heimilt ađ bera upp tillögur um breytingar á starfsreglum URKÍ. Breytingatillögur skulu berast stjórn URKÍ tveimur vikum fyrir landsfund. Allar breytingatillögur skal bera upp á löglegum landsfundi. Breytingatillögur öđlast gildi ef meirihluti fundarmanna greiđir ţeim atkvćđi sitt og stjórn Rauđa kross Íslands samţykkir ţćr. Hćgt er ađ nálgast starfsreglur URKÍ á slóđinni
http://redcross.is/Apps/WebObjects/RedCross.woa/wa/dp?id=1000417

Stjórn URKÍ bindir miklar vonir viđ ađ fundinn sćki sem flestir ungir sjálfbođaliđar af öllu landinu svo ákvarđanir og umrćđur landsfundar endurspegli viđhorf sem flestra međlima hreyfingarinnar.

Viđ viljum einnig vekja athygli á ţví ađ árshátíđ URKÍ og URKÍ-R verđur haldin ađ kvöldi 25. apríl og er ţannig einskonar uppskeruhátíđ í árslok.

Statistar í árshátíđarmynd URKÍ

Okkur vantar aukaleikara í árshátíđarmynd URKÍ, upptökur fara fram á föstudaginn nćsta 27. mars. Áhugasamir sendi mail á arnarbenjamin@gmail.com

 

Arnar Benjamín

Innanlandsfulltrúi í stjórn URKÍ


Ungt fólk og fjölmenning

Kópavogsdeild Rauđa kross Íslands og Menningarhúsiđ Molinn standa fyrir viđburđi miđvikudaginn 25. mars nćstkomandi kl. 20 ţar sem ungt fólk og fjölmenning er til umfjöllunar. Allir velkomnir en ungt fólk 16 ára og eldra er sérstaklega hvatt til ađ mćta. Ađgangur ókeypis.


Dagskrá
19:30
Húsiđ opnar. Hljómsveitin Samspil spilar fyrir gesti.
20:00
Verkefnastjóri ungmenna- og alţjóđamála hjá Rauđa krossinum Kópavogsdeild býđur gesti velkomna.
20:05
Dr. Unnur Dís Skaptadóttir mannfrćđingur fjallar um helstu hugtök og rannsóknir er varđa fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi.
20:25
Yousef Tamimi 20 ára nemi segir frá sinni reynslu af ţví ađ vera palestínskur ađ uppruna í íslensku samfélagi.
20:40
Hulda Hvönn Eldhugi Kópavogsdeildar Rauđa krossins flytur frumsamiđ ljóđ um vináttu og fjölbreytileika.
20:45
Vuong Nu Thi Dong 18 ára nemi segir frá sinni reynslu af ţví ađ flytja sem unglingur frá Víetnam til Íslands.
21:00
MK- ingar flytja atriđi úr söngleiknum ,,Skítt međ´đa“.
21: 10
FB- ingar flytja atriđi úr söngleiknum ,,Rent“.
21:20
Opnađ fyrir umrćđur. Léttar veitingar í bođi
 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband