23.10.2008 | 20:24
Vinnuhelgi URKÍ og URKÍ-R
Sameiginleg vinnuhelgi URKÍ og URKÍ-R var haldin helgina 17.-19. okt í Munađarnesi í Borgarfirđi og komu ţar saman stjórnarmeđlimir beggja stjórna ásamt nefndarmönnum í alţjóđa-, rit-, og verkefnanefnd URKÍ.Helgin var nýtt í ađ vinna ađ ţeim verkefnum sem stjórnirnar og nefndir URKÍ ćtla ađ vinna ađ á komandi mánuđum og má segja ađ ţađ sé ýmislegt á deiglunni.Ađ sjálfsögđu var síđan ţađ síđasta af haustveđrinu nýtt og grillađ ofan í liđiđ og haldin frábćr kvöldvaka Vinnan gekk einstaklega vel og voru allir ánćgđir međ árangur helgarinnar.
Arna Dalrós

Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.