Dagskrá Landsmóts URKÍ í Vík í Mýrdal 13 - 15. mars 2009

Föstudagur 13. Mars
17:00
Brottför frá BSÍ, Ţátttakendur mćta 15 mín fyrir brottför.
20:00
Komiđ til Víkur. Gist verđur á gistihúsum í Vík.
21:30
Móttaka og setning í Leikskálum, félagsheimilunu í Vík

Laugardagur 14. Mars
10:00
Örnámskeiđ byrja
1.    Rćđunámskeiđ
2.    Ungt fólk, vinardeildarsamstarf og mannúđarmál - Baldur Steinn og Ţórir Guđmundsson starfsmenn RKÍ kenna
3.    Innrivefur Rauđa Kross Íslands –
Ingibjörg Eggertsdóttir starfsmađur RKÍ kennir
4.    Leikjanámskeiđ – Eysteinn Hjálmarsson kennir

12:30
Hádegismatur í Félagsheimilnu í Vík í bođi kvennfélags Mýrdalshrepps

13:30
Örnámskeiđ halda áfram
1.    Hvernig baka skal köku – Guđbjörg Ţórunn bakarnemi kennir hvernig baka skal Muffins
2.    Kynning á Palestínu  - Gunnlaugur Br. Björnsson og Kristín Helga Magnúsdóttir, Palenstínufarar kynna Palestínu
3.    Hvernig á ađ setja upp auglýsinga og plaköt – Ottó Tynes starfsmađur RKÍ kennir
4.    Áverkaförđun – Unnur Hjálmarsdóttir skyndihjálparkennari kennir áverkaförđun

 
16:30
Örnámskeiđ
1.    Ljósmyndun  - Magnús Elvar Jónsson og Jóna Berglind Stefánsdóttir nemendur í Listaháskóla Íslands kenna ljósmyndun
2.    Kynning á Gambíu - Suluman Bah  og Amie Jobe frá Gambíu segja frá starfi Rauđa Kross Gambíu
3.    Sálrćnn stuđningur  - Jón Brynjar starfsmađur innanlandssviđs Rauđa Kross Íslands kennir
4.    Skyndihjálparćfing  - sett verđur upp skyndihjálparćfing fyrir utan félagsheimiliđ í Vík

18:00
Dagskrá dagsins lýkur

20:00
Kvöldverđur

22:00
Kaffihús Víkurbćjar opnađ fyrir ţátttakendur landsmóts.  Lifandi tónlist

 
Sunnudagur 15. Mars
10:00
Örnámskeiđ
1.    Spunanámskeiđ – Hugrún Margrét kennir
2.    Prjónanámskeiđ –
3.    Efnahagsbreytingar -  Hannes Arnórsson fyrrum formađur URKÍ-R talar um áhrif efnahagsbreytinga á starf Rauđa Kross Íslands
4.    ICRC Video Game – Margrét Inga verđur međ kynningu á uppbyggingatölvuleik Alţjóđasambandsins í Genf.

12:30
Hádegismatur í Leikskálum

13:30
Pallborđsumrćđur og mat: Hvernig mun URKÍ bregđast viđ breyttum ađstćđum í samfélaginu?

14:00: Mótsslit og frágangur

15:00 – 16:00
Haldiđ til Reykjavíkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband