Loksins, loksins dagbókafćrslur frá Sumarbúđum 2009 1. hluti

Sumarbúđir URKÍ 2009

Sumarbúđir Urkí voru haldnar á Löngumýri í Skagafirđi dagana 8. -12.ágúst.

Eitt af ţeim verkefnum sem viđ vorum međ var ađ láta ungmenninskrifa dagbókafćrslur um hvađ á daga ţeirra hefđi drifiđ.

Laugardagurinn 8.ágúst

            Rauđuglerbrotin

Vöknuđumog hittumst á BSÍ. Rútan var sein, fórum upp í rútu og ţađ var  “stutt” pissustopp í Borgarnesi. Síđanvar haldiđ af stađ og stoppađ aftur, núna í Stađarskála. Fólk fékk sérpy/ulsur, en var ógeđslega vont, nammi og drykki. Guđjón og Alex komu í rútunaá  Blönduósi. Svo haldiđ áfram.

Írútunni var spjallađ, reynt ađ sofa, hlusta á tónlist, spila fariđ ítilgangslausa leiki og gert ţetta ţangađ til viđ komum á Löngumýri. Ţegar viđkomum ţá löbbuđum viđ í stofuna, konan, Sava, talađi síđan fórum viđ í fleiritilgangslausa leiki og svo fengum viđ herbergin okkar. Fengum kökur- leikir-meiri matur ( takkó, fahitas, tortillas) svo fleiri leikir.

            Rauđusauđirnir

Viđhittumst á BSÍ kl. 9:00 Rútan kom of seint. Lögđum af stađ

kl.9:30. Andrea varđ bílveik svo viđ stoppuđum í Borgarnesi. Auk ţess hleyptum viđbýflugu út sem Katla og Vala urđu ađ sitja hjá fram ađ ţví. Svo keyrđum viđáfram og stoppuđum í Stađarskála. Svo keyrđum viđ áfram og stoppuđum áBlöndósi, ţar fór Andrea út. Svö lögđum viđ af stađ og enduđum hér. Komum okkurfyrir og fórum í leiki úti. Síđan borđuđum viđ kvöldmat og núna horfum viđ áSvövu.                                                Endir

            Kjarnorkusprengjurnar

Ferđiná Löngumýri var long og leiđinleg (fyrir suma) Sumir styttu fyrstu stundina međfótbolta og öđrum skrýtnum leikjum. Lots of fun there. Létum ekkert á okkur fáţó ađ nokkrir dropar féllu frá himni. Erum mjög spennt fyrir morgundeginum.

            Flinstones

Viđ lögđum af stađ frá BSÍ hress og kát. Tókum nokkur pissustopp.Stoppuđum á Blönduósi og náđum í tvo stráka. Ţegar viđ mćttum á Löngumýri fórumviđ út í leiki. Borđuđum fullt af kokum og gúmmílađi. Kynntumst krökkunum ískemmtilegu hópefli. Fengum dýrindis kvöldmat og ţökkum kćrlega fyrir ţađ. Fórumí hópavinnu og losuđum okkur viđ fordóma. Erum svo ađ skrifa ţetta og svo erkvöldvaka í kvöld. Viđ elskum hópstjórana okkar Ţrúđi og Ingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband