Pínu klúður

það varð eitthvað klúður með að setja inn á bloggið á meðan sumarbúðunum stóð, nettengingin ekki að virka og óþarfa veikindi. En nú er ég komin heim og er með fullt af efni frá krökkunum sem ég mun setja inn nú á næstu dögum. Þannig að á morgun kemur fimmtudagurinn og svo koll af kolli, svo þetta sé ekki að koma allt í einni bunu og verði allt of langt til að lesa.

ADG 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband