25.4.2008 | 11:06
Af landsfundi
Landsfundur URKÍ var haldinn þann 19.apríl sl. að Efstaleiti 9 í Reykjavík.
Þetta var góður fundur og vel mætt. Fundarstjóri var Höskuldur Sæmundsson leikari og fundarritari Kristjana Þrastardóttir. Á fundinum voru ýmis mál rædd og yfirfarin, m.a. markmið og stefna URKÍ til 2010 og skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár. Hér að neðan má sjá niðurstöður kosninga til nýrrar stjórnar fyrir starfsárið 2008-2009.
Almennir stjórnarmenn:
- Arna Dalrós Guðjónsdóttir
- Svava Traustadóttir
- Arnar Benjamín Kristjánsson
- Auður Ásbjörnsdóttir
- Pálína Björk Matthíasdóttir
- Ágústa Ósk Aronsdóttir
Varamenn í stjórn:
- Sædís Mjöll Þorsteinsdóttir - fyrsti varamaður
- Margrét Inga Guðmundsdóttir - annar varamaður
Jón Þorsteinn formaður URKÍ var kosinn til tveggja ára á landsfundi 2007 og situr því áfram næsta starfsár. Arnar Benjamín, Auður og Pálína Björk voru öll í fyrri stjórn URKÍ og voru kosin aftur í ár. Aðrir eru nýjir í stjórn. Mikil ánægja er með nýja stjórn og er þeim óskað velfarnaðar og lukku í starfi.
K.Þ.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.