19.3.2008 | 13:33
Einn mánuður í landsfund
Nú eru páskarnir að skella á og margir leggja þá land undir fót. Vonandi er að öll ferðalög gangi vel og fólk njóti páskanna.
Við í stjórn URKÍ óskum öllum gleðilegra páska og viljum í leiðinni minna ykkur á landsfund URKÍ sem verður haldinn eftir nákvæmlega einn mánuð, þann 19.apríl nk. Sjá síðustu bloggfærslu fyrir fleiri upplýsingar um fundinn! Allir velkomnir!
Páskastuð! Góðar kveðjur, URKÍ
KÞ
![]() |
Tugþúsundir á faraldsfæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.