10.3.2008 | 09:39
Greiðsluerfiðleikar?
Þorirðu ekki að opna þau? - opnaðu þig!
Átaksvika 1717 Hjálparsíma Rauða krossins, stendur nú yfir. Athyglinni er að þessu sinni beint að greiðsluerfiðleikum, en hver sem er getur hringt inn og fengið ráðgjöf og leiðbeiningar um hvernig á að snúa sér í þessum málum. Þetta getur ekki annað en átt vel við miðað við fréttir af fjárhagsmálum í samfélaginu okkar í dag!
KÞ
![]() |
Rauði krossinn beinir sjónum að fólki í greiðsluerfiðleikum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.