20.2.2008 | 17:57
Bræður og systur gegn rasisma
Mikil ánægja greip um sig þegar URKÍ stjórnin heyrði af framtaki Bubba Morthens gegn rasisma. Stjórn URKÍ fagnar ákaflega framtaki Bubba, en eins og flestum ætti að vera kunnugt heldur hann í kvöld tónleika sem bera yfirskriftina "Bræður og systur" en tilgangurinn með þeim er að vekja athygli á, og berjast gegn rasisma á Íslandi. Húsið opnar kl. 19:00 og er frítt inn.
Áfram Bubbi!
(Myndin var fengin að láni á www.bubbi.is)
KÞ
Athugasemdir
mjög gott framtak hjá manninum
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R), 26.2.2008 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.