13.12.2007 | 12:50
Mismunun í neyðarstarfi - World Disasters Report 2007
Skýrsla Alþjóða Rauða krossins um hamfarir færir okkur nær þeim veruleikanum sem er uppi á teningnum í heiminum í dag. Þema skýrslunnar í ár er mismunun í neyðarstarfi sem á sér stað á hamvarasvæðum gagnvart ýmsum hópum svo sem og öldruðum, fólk sem á við fötlun að stríða, ýmsum minnihlutahópum og konum. Þar sem þetta er staðreynd í starfi mannúðarsamtaka er mikilvægt að kalla eftir því að þetta veri dregið fram og reynt að höfða til þess að þeir sem því sinna gæti hlutleysis. Hamfarir mismuna ekki fólki eftir stétt eða þjófélagsstöðu, hví ættum við að gera það? Ég hvet ykkur eindregið til að líta á skýrsluna. Hægt er að smella HÉR til að nálgast hana.
Jón Þorsteinn Sigurðsson, formaður URKÍ
![]() |
Færri létust í náttúruhamförum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.