22.11.2007 | 08:40
Fyrstu skrefin !
Þessi nýi vettvangur URKÍ í blogg heimum er vilji stjórnar til að hafa skoðun á þeim málefnum sem eru Rauða krossinum hjartans mál. Hér munu stjórn URKÍ setja inn fréttir og pistla um öll þau málefni sem hún telur sig vilja koma til ung fólks á öllum aldri. Það er von okkar að fólk hafi skoðun og verði virkt í að segja okkur hvað sé það sem skiptir máli og fylgist vel með því sem fram fer innan URKÍ.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.