Kjör í stjórn Urkí

Á dagskrá landsfundar URKÍ 25. apríl nk. er kjör í stjórn URKÍ, skv. 7. gr. starfsreglna.
Stjórn URKÍ skal skipuð sex fulltrúum auk formanns, og jafnframt skulu kosnir tveir varastjórnarmenn.
 
Eftirfarandi embætti eru opin fyrir framboðum:
Formaður
Varaformaður
Gjaldkeri
Ritari
Innanlandsfulltrúi
Meðstjórnandi
Alþjóðafulltrúi
Tvær stöður varastjórnarmanna
Formaður er kosinn sérstaklega til tveggja ára, en aðrir eru kosnir til eins árs í senn. Einungis er hægt að bjóða sig sérstaklega fram í formannssætið en önnur embætti eru opin.
 
Öllum félögum URKÍ sem eru á aldrinum 18-30 ára er heimilt að bjóða sig fram.
Áhugasamir sendi eftirfarandi upplýsingar, ásamt mynd, á netfangið kjornefnd@gmail.com
fyrir kl. 12 föstudaginn 24. apríl: Nafn, aldur, netfang og verkefni sem viðkomandi sinnir innan URKÍ.
 
Einnig verður hægt að bjóða sig fram á fundinum sjálfum og þurfa frambjóðendur þá að koma sömu upplýsingum til fundarstjóra.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband