Landsmót rétt viđ horniđ

Jćja gott fólk, ţađ er víst ennţá tími til ađ skrá sig á landsmótiđ og má segja ađ tilhlökkunin sé komin í hćđstu hćđir.Smile Viđ hlökkum gífurlega til og vonumst til ađ sjá sem flesta ţarna, ţetta á eftir ađ vera ótrúlega gaman og getur bloggari ţessi ekki beđiđ eftir mótinu og ađ fara í Vík, sem minnir mig á ţađ, ţađ kostar 4000 kr allt uppihald, nema einkaeyđsla og mćting er kl. 16:30 á BSÍ og rútan fer kl. 17:00 Grin


Skráning á Landsmót URKÍ

Nú fer hver ađ verđa síđastur til ađ skrá sig á landsmótiđ!Tounge

Allir ţeir sem hafa í hyggju ađ mćta eru vinsamlegast beđnir um ađ fara ađ drífa sig í ađ skrá sig á 

http://redcross.is/Apps/WebObjects/RedCross.woa/wa/d

p?name=rki_form_landsmoturki

fyrir miđvikudaginn 11. mars

Hlökkum gífurlega til ađ sjá ykkur Smile

 

Dagskránna má sjá hér á fćrslunni fyrir neđanWink 

 

 


Dagskrá Landsmóts URKÍ í Vík í Mýrdal 13 - 15. mars 2009

Föstudagur 13. Mars
17:00
Brottför frá BSÍ, Ţátttakendur mćta 15 mín fyrir brottför.
20:00
Komiđ til Víkur. Gist verđur á gistihúsum í Vík.
21:30
Móttaka og setning í Leikskálum, félagsheimilunu í Vík

Laugardagur 14. Mars
10:00
Örnámskeiđ byrja
1.    Rćđunámskeiđ
2.    Ungt fólk, vinardeildarsamstarf og mannúđarmál - Baldur Steinn og Ţórir Guđmundsson starfsmenn RKÍ kenna
3.    Innrivefur Rauđa Kross Íslands –
Ingibjörg Eggertsdóttir starfsmađur RKÍ kennir
4.    Leikjanámskeiđ – Eysteinn Hjálmarsson kennir

12:30
Hádegismatur í Félagsheimilnu í Vík í bođi kvennfélags Mýrdalshrepps

13:30
Örnámskeiđ halda áfram
1.    Hvernig baka skal köku – Guđbjörg Ţórunn bakarnemi kennir hvernig baka skal Muffins
2.    Kynning á Palestínu  - Gunnlaugur Br. Björnsson og Kristín Helga Magnúsdóttir, Palenstínufarar kynna Palestínu
3.    Hvernig á ađ setja upp auglýsinga og plaköt – Ottó Tynes starfsmađur RKÍ kennir
4.    Áverkaförđun – Unnur Hjálmarsdóttir skyndihjálparkennari kennir áverkaförđun

 
16:30
Örnámskeiđ
1.    Ljósmyndun  - Magnús Elvar Jónsson og Jóna Berglind Stefánsdóttir nemendur í Listaháskóla Íslands kenna ljósmyndun
2.    Kynning á Gambíu - Suluman Bah  og Amie Jobe frá Gambíu segja frá starfi Rauđa Kross Gambíu
3.    Sálrćnn stuđningur  - Jón Brynjar starfsmađur innanlandssviđs Rauđa Kross Íslands kennir
4.    Skyndihjálparćfing  - sett verđur upp skyndihjálparćfing fyrir utan félagsheimiliđ í Vík

18:00
Dagskrá dagsins lýkur

20:00
Kvöldverđur

22:00
Kaffihús Víkurbćjar opnađ fyrir ţátttakendur landsmóts.  Lifandi tónlist

 
Sunnudagur 15. Mars
10:00
Örnámskeiđ
1.    Spunanámskeiđ – Hugrún Margrét kennir
2.    Prjónanámskeiđ –
3.    Efnahagsbreytingar -  Hannes Arnórsson fyrrum formađur URKÍ-R talar um áhrif efnahagsbreytinga á starf Rauđa Kross Íslands
4.    ICRC Video Game – Margrét Inga verđur međ kynningu á uppbyggingatölvuleik Alţjóđasambandsins í Genf.

12:30
Hádegismatur í Leikskálum

13:30
Pallborđsumrćđur og mat: Hvernig mun URKÍ bregđast viđ breyttum ađstćđum í samfélaginu?

14:00: Mótsslit og frágangur

15:00 – 16:00
Haldiđ til Reykjavíkur.


Landsmót URKÍ

Landsmót Ungmennahreyfingar Rauđa krossins verđur haldiđ dagana 13.- 15. mars 2009 í Vík í Mýrdal. Mótiđ er fyrir sjálfbođaliđa Rauđa krossins á aldrinum 16-30 ára. Ţátttökugjald er 4000 krónur sem er greitt viđ brottför. Rúta frá Reykjavík, gisting og matur eru innifalin (morgunverđur, hádegisverđur og kvöldverđur á laugardeginum og morgunverđur og hádegisverđur á sunnudeginum).

Mótiđ verđur í ráđstefnustíl og mun byggja á fyrirlestrum og örnámskeiđum sem hver og einn getur valiđ sér eftir áhugasviđi. Umfjöllunarefnin eru mannúđarmál, ýmis ungmennamálefni Rauđa krossins, alţjóđamál, framkoma og rćđumennska og skyndihjálp, svo dćmi séu tekin.

Skráning er hafin á http://rki.is/Apps/WebObjects/RedCross.woa/wa/dp?id=1001270&detail=1012962 Smile


Póstlisti

Urkí hefur nú komiđ af stađ póstlista ţar sem er hćgt ađ fá fréttir af starfi URKÍ.

Markmiđiđ er ađ senda frá okkur fréttir mánađarlega.

Skráningin á listann fer fram á síđunni okkar á www.redcross.is/urki


Fundarstjórnun og fundargerđir

Urkí hélt síđastliđinn föstudag námskeiđ í fundarstjórnun og fundargerđum. Góđur hópur mćtti á námkskeiđiđ og er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ fólk hafi lćrt hvernig á ađ stjórna fundum og hversu mikilvćgt ţađ er ađ skrifa fundargerđir Tounge

ADG


Kannt ţú skyndihjálp?

Hvađ veistu og veistu ekki um skyndihjálp?

Nú er hćgt ađ komast ađ hver kunnátta manns er í skyndihjálp međ ţví ađ taka skyndihjálpsprófiđ á síđu Rauđa krossins. Viđ hvetjum fólk eindregiđ til ađ prófa og einnig ađ skrá sig á skyndihjálparnámskeiđ, ţađ er aldrei og seint ađ lćra og alltaf gott ađ rifja upp.

http://rki.is/Apps/WebObjects/RedCross.woa/wa/dp?id=1002635


Ţorir ţú ,,Á flótta"?

Langar ţig til ađ komast ađ ţví hvernig 20 milljónir flóttafólks í heiminum upplifir lífiđ?

Fólk sem neyđist til ađ flýja landiđ sitt međ óvissuna í farteskinu ţví ţađ hafđi ekki tíma til ađ pakka niđur eigum sínum.

Langar ţig ađ kynnast hvernig er ađ vera óvelkominn í eigin landi vegna skođanna ţinna?

,,Á flótta” er hlutverkaleikur ţar sem ađ fólk á aldrinum 13 ára og eldra gefst kostur á ţví ađ upplifa hvernig ţađ er ađ vera flóttamađur í sólarhring.

Ţátttakendur fá nýja fjölskyldu, nýtt ţjóđerni, ný trúarbrögđ og upplifa dćmigerđar ađstćđur flóttamanns frá stríđi, spillingu og hungri á međan ţeir hrekjast frá einum stađ til annars í leit ađ öruggum stađ til ađ hefja nýtt líf.

Allt miđar ađ ţví ađ upplifun ţátttakenda verđi eins raunveruleg og hćgt er.

Tilgangur međ leiknum er ađ ţátttakendur öđlist aukinn skilning á hlutskipti flóttamanna. Leikurinn er erfiđur og ekki allir ná ađ ljúka honum, en hann er jafnframt mjög skemmtilegur og öruggt ađ ţáttakendur upplifa nokkuđ sem ţeir munu seint gleyma

Í öllum ţáttum leiksins eru ţátttakendur í fylgd međ einum eđa fleiri leiđbeinendum sem eru í dulargervi sem landamćraverđir, lögreglumenn, hjúkrunarfrćđingar o.fl.

Allir leiđbeinendur hafa fariđ á sérstök námskeiđ um leikinn.

Hvađ eiga ţáttakendur ađ hafa međ sér?

Hlý föt til skiptanna
Svefnpoka
Útiföt (úlpu o.ţ.h)
Ţátttakendur eiga ekki ađ taka međ sér verđmćti, farsíma né eitthvađ matarkyns. Mikilvćgt er ađ borđa stađgóđan morgunmat áđur en leikur hefst.

Hvenćr er nćsti leikur? 14 febrúar 2009

Hvađ kostar? 1000 kr stađfestingargjald

Hvar er hann haldin? Á Suđurnesjum

Hvar er skráning og hvenćr er lokaskráningadagur? Hćgt ađ skrá sig hjá forstöđukonu Ungmennadeildar RRKÍ á netfangiđ Berglind@redcross.is eđa í síma 545-0407.

Skráning stađfestist međ greiđslu stađfestingargjald. Lokadagur skráningar er miđvikudagurinn 11 febrúar 2009.


www.vinanet.is

Í dag fer nokkuđ af stađ sem kallast Vinanetiđ. Smile

Vinanetiđ er samstarfsverkefni á milli hjálparsímans1717 og ungmennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauđa krossins

Verkefniđ er ađ danskri fyrirmynd sem kallast EnsomUng hefur reynst afar vel í Danmörku og er nú rekiđ á fjórum stöđum í Danmörku.

Vinanetiđ er ćtlađ ungu fólki á aldrinum 16-25 ára og er vonast til ađ ţađmuni ná til ţeirra sem hafa einangrađ sig frá samfélaginu og er ćtlunin ađ nátil ţeirra á internetinu. Allir geta spjallađ saman á uppbyggilegan hátt um hinýmsu málefni. Sjálfbođaliđar munu halda utan um spjalliđ og sjá um ađ allirspjalli á jákvćđan hátt og ađ allir taki virkan ţátt. Allir sjálfbođaliđar hafasetiđ grunnnámskeiđ Vinanets og fengiđ ţjálfun í viđtalstćkni.

 

Spjalliđ, á www.vinanet.is, opnar kl. 18 í dag  og verđur  opiđalla sunnudaga og ţriđjudaga milli kl. 18 og 21.

 

Nánari upplýsingar eru á www.vinanet.is

 

 

 


Gleđileg Jól

Stjórn Ungmennahreyfingar Rauđa Kross Íslands óskar ykkur gleđilegra jóla og farsćls komandi árs.
Ţökkum samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.

Fyrir hönd stjórnar URKÍ
Arnar Benjamín Kristjánsson
Innanlandsfulltrúi


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband